Ljósafell
Ljósafell kom inn í gær með 100 tonn eftir 4 daga, 65 tonn þorskur, 20 tonn karfi og 13 ýsa, skipið heldur til veiða í kvöld.
Ljósafell
Ljósafell kom inn í gær og landaði tæpum 70 tonnum eftir 2.5 daga.
Ljósafell
Ljósafell er komið í land með um 60 tonn eftir stutt úthald. Landað verður úr skipinu á morgun, sunnudag og brottför verður kl 21:00.
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 80 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur 60 tonn og restin ýsa. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 12. nóvember kl 13:00
Ljósafell
Ljósafell landaði 42 tonnum í gær, fimmtudag. Skipið hélt aftur til veiða strax að löndun lokinni. Reynt verður að haga úthaldi skipsins með þessum hætti fram að áramótum, þ.e. að skipið landi tvisvar í viku á mánudögum og fimmtudögum.
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 82 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 5.nóvember kl 13:00
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 66 tonnum af blönduðum afla. Skipið heldur aftur til veiða á morgun, þriðjudag 29. október kl 18:00
Hoffell
Hoffell á landleið með um 200 tonn af n.ísl síld
Ljósafell
Ljósafell er nú að landa um 96 tonnum af blönduðum afla, mest ufsi 36 tonn og þorskur 30 tonn. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag 23. október kl 13:00
Hoffell
Hoffell er á landleið með um 400 tonn af n.ísl. síld.
Hoffell
Hoffell er á landleið með um 470 tonn af n.ísl. síld. Áætluð sigling heim er um 34 tímar.
Ljósafell
Ljósafell kom inn sl. laugardag með tæp 100 tonn
41 tonn þorskur, 17 tonn ufsi og 30 tonn karfi