Ljósafell kom inn seint í gærkvöld með bilun í túrbínu. Viðgerð og útvegun varahluta er í gangi og verður tilkynnt um áætaða brottför um leið og hægt verður.