Ljósafell er nú að landa sínum fyrsta afla ársins, 25 tonnum, aðallega þorski. Þarmeð er vinnsla hafin í frystihúsinu á nýja árinu. Hoffell er að leggja af stað á kolmunnaveiðar.