Varahlutir í túrbínu eru að leggja af stað frá Zurich í Sviss í kvöld. Við væntum þess að þeir komi til landsins með flugfrakt á morgun. Samsetning verður svo eins fljótt og auðið er, en brottför er því enn óljós.