Því miður eru orðnar tafir á sendingu varahluta í túrbínu Ljósafells. Bestu horfur fyrir brottför eru á Sunnudagskvöldi úr því sem komið er.