Heimsókn frá Eysturkommuna í Færeyjum

Dagana 12. til 15.maí­ s.l. kom hópur af Færeyingum í­ heimsókn á Fáskrúðsfjörð. Var þetta hópur fólks á vegum Eysturkommuna sem er heiti sveitarfélags sem samanstendur af bæjunum Götu og Leirví­k.  Tilgangur komu þeirra til Fáskrúsfjarðar var að kynna sér sögu...
Konur í sjávarútvegi

Konur í sjávarútvegi

  Á dögunum kom hópur kvenna til Fáskrúðsfjarðar til þess að kynna sér starfssemi Loðnuvinnslunnar auk þess að kynna sína eigin starfssemi. Konur þessar tilheyra félagsskap sem kallast Konur í sjávarútvegi. (Skammstafað KIS) KIS var stofnað árið 2013.  Tíu konur...

Ljósafell

Ljósafell er að landa um 50 tonnum. Skipið fór út í gærmorgunn kl 8:00 og var komið í höfn aftur kl 16:30 í dag. Skipið fer aftur á veiðar í kvöld kl...

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 5. maí. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2016 var 1.632 millj. sem er 17% lægra en 2015. Tekjur LVF af frádregnum eigin afla voru 8.349 millj. sem er 16% veltuminnkun milli ára. Eigið fé félagsins í árslok...
Gjafir sem gleðja

Gjafir sem gleðja

Föstudaginn 5.maí síðast liðinn voru aðalfundir  Kaupfélagsins og Loðnuvinnslunnar haldnir. Rétt eins og undanfarin ár voru gjafir færðar til stofnanna og félagasamtaka sem starfa á Fáskrúðsfirði. Kaupfélagið færði Heilsugæslustöðinni á Fáskrúðsfirði tvær milljónir...

Aðalfundur Kaupfélagsins

Aðalfundur KFFB var haldinn 5. maí. Hagnaður árið 2016 var skv. samstæðureikningi 1.385 millj. Eigið fé KFFB var 6.420 millj. eða 99,5% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignahlutur í Loðnuvinnslunni hf. Í stjórn KFFB eru Steinn...