Færeyska uppsjávarskipið Borgarinn frá Klakksvík er nú að landa um 2400 tonnum af kolmunna í bræðslu.