Hoffell er nú að landa rúmum 200 tonnum af makríl sem skipið veiddi í Grænlenskri lögsögu. Skipið heldur aftur til veiða á Sunnudag 30. júlí kl 10:00