15.01.2020
Hoffell landaði fyrsta kolmunna ársins á föstudag 10. janúar. Aflinn var 586 tonn. Skipið fór aftur til sömu veiða í gær, 14. janúar, en mikil ótíð hefur einkennt komunnaveiðar það sem af er janúar.
07.01.2020
Ljósafell er nú að landa um 82 tonnum. Uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag, 8. janúar kl 13:00.
04.01.2020
Samkvæmt samantekt Aflafréttir.is eru línubátarnir sem leggja upp hjá Loðnuvinnslunni hf aflahæstir í sínum stærðarflokki yfir landið í desember. Hafrafell endaði í fyrsta sæti með tæp 140 tonn og Sandfell í öðru sæti rúm 131 tonn. Sjá vefslóð:...
30.12.2019
20.12.2019
Hoffell komi til löndunar í gær með rúm 1.000 tonn af kolmunna. Þar með er komið jólafrí á uppsjávarveiðum. Við tekur að að dytta að ýmsu áður en næsta törn byrjar eftir áramót.
19.12.2019
Ljósafell landaði 65 tonnum laugardaginn 14. desember og er svo aftur komið til löndunar í dag með um 65 tonn. Uppistaða aflans í dag er ufsi og karfi.