Sandfell og Hafrafell

Þrátt fyrir brælutíð í marsmánuði var hann fengsæll hjá Sandfelli og Hafrafelli. Sandfell landaði 223. tonnum og Hafrafell um 155. tonnum.

Ljósafell SU

Ljósafell kom að landi s.l. laugardag með fullfermi. Aflaskiptingin var 50. tonn þorskur, 30. tonn ýsa og síðan karfi og ufsi sem fer ferskt á Þýskaland. Skipið heldur svo til veiða aðfaranótt laugardags 11.04
Á óvenjulegum tímum

Á óvenjulegum tímum

“Þetta eru óvenjulegir tímar” er setning sem oft hefur heyrst á síðast liðnum vikum. Og má það með sanni segja. Öll heimsbyggðin á í baráttu við sameiginlegan vágest sem birtist í formi veiru sem nefndur hefur verið Corona vírus.  Allt íslenskt samfélag hefur...
Finnur Fríði FD 86

Finnur Fríði FD 86

Finnur Fridi kom til Fáskrúðsfiarðar í dag með tæp 2.200 tonn af kolmunna sem skipið fékk við Írland og kláraði síðan túrinn við Færeyjar. Í tilefni komunnar fékk áhöfnin köku

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa í Þorlákshöfn. Aflinn er um 65 tonn, mest ýsa og þorskur. Skipið heldur aftur til veiða strax að löndun lokinni.
Gitte Henning FD 950

Gitte Henning FD 950

Færeyska uppsjávarskipið Gitte Henning kom til Fáskrúðsfjarðar í gærkveldi með um 3.300 tonn af kolmunna til bræðslu. Skipið er byggt 2018 og er því eitt af nýjustu og stærstu uppsjávarskipum við N-Atlandshaf, 90 metrar að lengd og 18 metrar á...