Ljósafell kom í land í gær, laugardag með fullfermi, eða tæp 100 tonn.  Aflinn er 50 tonn ufsi, 35 tonn þorskur og 15 tonn karfi auk meðafla.  Ljósafell landaði sl. miðvikudag 40 tonnum. Góð vika hjá Ljósafelli.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA