Fagraberg frá Fuglafirði í Færeyjum,  kom til Fáskrúðsfjarðar um kl. 01.00, s.l. nótt með um 2.800 tonn af kolmunna.