Línubátar

Listi númer 6. af vef AflafréttaSandfell SU og Hafrafell SU með ansi mikla yfirburði í mars. Voru þeir einu bátarnir sem náðu yfir 200 tonna markið SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Sandfell SU 75244.62515.6Grindavík, Þorlákshöfn, Sandgerði22Hafrafell SU...
Hoffell SU

Hoffell SU

Listi númer 6. hjá Aflafréttum Aðeins eitt skip kemur með afla á þennan lista  og var það Hoffell SU sem kom með 1700 tonn af kolmunna í einni löndun.   SætiSæti áðurNafnHeildarafliLandanirLoðnaSíldKolmunniMakríll11Beitir NK 1036177330302455Hoffell SU...

Norderveg landar kolmunna

Norderveg kom í dag með 2.100 tonn af kolmunna af miðunum við Írland,  Skipin frá Noregi geta veitt innan landhelgi Írlands. Þetta er annar kolmunnatúrinn sem Norderveg kemur til Fáskrúðsfjarðar.
Nýtt stálgrindarhús

Nýtt stálgrindarhús

Austan við fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar er risið afar reisulegt stálgrindarhús. Hús þetta kemur til með að hafa tvö hlutverk, annars vegar mjölgeymsla þegar setja þarf mjöl í sekki og hins vegar aðstaða fyrir karaþvottavél. Húsið er 720 fermetrar og eru 10...

Bátar yfir 21 BT í mars. nr.3

Eins og sést á eftirfarandi úttekt Aflafrétta, gengur veiði Sandfells og Hafrafell vel og verma þeir annað og þriðja sæti yfir landaðan afla marsmánaðar. SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn13Fríða Dagmar ÍS 10397.7816.6Bolungarvík25Sandfell SU...

Norderveg

Norderveg kom inn í morgun með 1.400 tonn af kolmunna til bræðslu. Veiðin var vestan við Írland.