Til hamingju með daginn sjómenn

Til hamingju með daginn sjómenn

Loðnuvinnslan hf og tengd félög senda sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilegar hamingjuóskir með sjómannadaginn með þökkum fyrir dugmikla sjósókn. Þröng á þingi við frystihúsbryggjuna

Hoffell SU

Hoffell er á landleið af kolmunnamiðunum með rúm 1500 tonn. Heldur er að róast veiðin sem gerist oft á þessum tíma. Skipið fer út að lokinni löndun.
Fréttatilkynning – 11. maí 2021

Fréttatilkynning – 11. maí 2021

Nýtt vinnslukerfi Loðnuvinnslunnar hf. (LVF) eykur framleiðslugetu um 70%. Loðnuvinnslan og Skaginn 3X hafa undirritað samning um nýtt uppsjávarvinnslukerfi fyrir starfsemi fyrirtækisins á Fáskrúðsfirði. Frá vinstri: Þorri Magnússon – framleiðslustjóri (LVF),...
Met afköst í frystihúsinu

Met afköst í frystihúsinu

Í frystihúsi Loðnuvinnslunnar hefur lífið gengið umfram sinn vanagang, ef þannig er hægt að komast að orði um góðan árangur.  Á dögunum var slegið met í afköstum frystihússins þegar 230 tonn af fiski voru unnin á 42 klukkustundum.  Hafa aldrei jafn mörg tonn...

Tróndur í Götu

Tróndur i Götu kom í morgun með 2.400 tonn af kolmunna til Fáskrúðsfjarðar. Þrándur er eitt af flaggskipum Færeyja og er heimahöfn þess í Götu.

Línubátar

Frábær afli hjá Hafrafelli og Sandfelli í apríl samtals 555 tonn. Hafrafell var með 284 tonn í 20 veiðiferðum og Sandfell með 271 tonn í 21 veiðiferð.