Eins og sést á eftirfarandi úttekt Aflafrétta, gengur veiði Sandfells og Hafrafell vel og verma þeir annað og þriðja sæti yfir landaðan afla marsmánaðar.

SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
13Fríða Dagmar ÍS 10397.7816.6Bolungarvík
25Sandfell SU 7596.71014.9Grindavík, Þorlákshöfn
32Hafrafell SU 6589.41114.9Grindavík, Þorlákshöfn
4Hamar SH 22482.6343.8Rif
51Einar Guðnason ÍS 30381.0814.4Suðureyri
64Jónína Brynja ÍS 5579.8817.9Bolungarvík
711Særif SH 2574.6616.1Rif, Bolungarvík
819Patrekur BA 6472.1332.9Patreksfjörður
98Hafdís SK 470.0517.8Ólafsvík
1016Vésteinn GK 8869.0912.3Grindavík
1120Auður Vésteins SU 8865.2811.4Grindavík, Sandgerði
129Gísli Súrsson GK 862.2912.0Grindavík, Sandgerði
1312Óli á Stað GK 9961.4812.4Grindavík
146Kristinn HU 81261.0517.0Ólafsvík
1510Kristján HF 10058.5810.3Grindavík, Sandgerði
16Geirfugl GK 6658.1715.0Grindavík
1717Indriði Kristins BA 75157.0418.2Bolungarvík, Tálknafjörður
1815Vigur SF 8053.3714.4Hornafjörður
197Gullhólmi SH 20150.4612.6Rif
2013Áki í Brekku SU 76037.377.4Breiðdalsvík
2121Stakkhamar SH 22034.0510.1Rif
2218Bíldsey SH 6523.149.5Rif
2321Eskey ÓF 802.712.7Akranes

Heimild, Aflafréttir