Listi númer 6. hjá Aflafréttum

Aðeins eitt skip kemur með afla á þennan lista  og var það Hoffell SU sem kom með 1700 tonn af kolmunna í einni löndun.

 

SætiSæti áðurNafnHeildarafliLandanirLoðnaSíldKolmunniMakríll
11Beitir NK 10361773303024
55Hoffell SU 809874728774706515
22Venus NS 1509183571122043
33Börkur NK 8660564652186
44Víkingur AK8298560442238
66Polar Amaroq 3865663196631
77Aðalsteinn Jónsson SU 6075441151942
88Jón Kjartansson SU Nýi6018437842234
99Heimaey VE556355563
1010Sigurður VE 474264615
1111Bjarni Ólafsson AK 3860320991761
1212Álsey VE 373133731
1313Ísleifur VE334543345
1414Kap VE 332253321
default