Listi númer 6. af vef Aflafrétta

Sandfell SU og Hafrafell SU með ansi mikla yfirburði í mars. Voru þeir einu bátarnir sem náðu yfir 200 tonna markið

SætiáðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn
11Sandfell SU 75244.62515.6Grindavík, Þorlákshöfn, Sandgerði
22Hafrafell SU 65208.72414.9Grindavík, Þorlákshöfn, Sandgerði
34Vésteinn GK 88192.82116.0Grindavík, Þorlákshöfn
43Gísli Súrsson GK 8181.82215.8Grindavík, Sandgerði
56Auður Vésteins SU 88177.02213.4Grindavík, Sandgerði
65Fríða Dagmar ÍS 103158.21616.6Bolungarvík
78Hamar SH 224154.1550.1Rif
810Kristján HF 100153.82014.7Grindavík, Sandgerði, Reykjavík
97Patrekur BA 64146.6832.9Patreksfjörður
109Jónína Brynja ÍS 55146.61617.9Bolungarvík
1111Geirfugl GK 66138.71715.0Grindavík
1212Indriði Kristins BA 751132.41818.2Grindavík, Tálknafjörður, Bolungarvík, Hafnarfjörður, Sandgerði
1313Óli á Stað GK 99129.71613.4Grindavík
1415Stakkhamar SH 220111.61216.1Grindavík, Rif, Sandgerði, Akranes
1514Einar Guðnason ÍS 30396.9915.9Suðureyri
1621Kristinn HU 81282.0717.3Ólafsvík
1716Áki í Brekku SU 76080.81511.2Breiðdalsvík
1820Gullhólmi SH 20177.21012.6Sandgerði, Rif
1917Vigur SF 8075.91314.4Hornafjörður
2018Særif SH 2574.6616.1Rif, Bolungarvík
2119Hafdís SK 470.0517.8Ólafsvík
22Máni II ÁR 747.897.7Þorlákshöfn
2322Bíldsey SH 6544.2813.5Grindavík, Rif, Sandgerði
2423Eskey ÓF 8020.573.4Akranes