Aflatölur

Samkvæmt eftirfarandi lista trónir Hoffell SU á toppi listans yfir aflahæstu uppsjávarskipi fyrstu tvo mánuði þessa árs. Heildarafli skipsins er 5293 tonn og er uppistaða aflans kolmunni, en einungis 470 tonn afland er síld. SætiSæti...

Aflabrögð í febrúar

Ágætur afli Ljósafells, Sandfells og Hafrafells í febrúar 945 tonn óslægt. Ljósafell var með 535 tonn, Bátarnir með 410 tonn, Sandfell með 207 tonn og Hafrafell með 203 tonn. Ekki var hægt að róa á bátunum síðustu þrjá daga í febrúar vegna brælu. Allar aflatölur miðað...
Kolmunnalandanir

Kolmunnalandanir

Norska skipið Harvest kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun af miðunum vestan við Írland með um 1600 tonn af kolmunna. Um 800 milur er af miðunum.   Smaragd, sem einnig er frá Noregi er svo væntanlegur seinnipartinn í dag með um 2000 tonn af kolmunna.  Skipið...
Höfnin á Fáskrúðsfirði

Höfnin á Fáskrúðsfirði

Norsku skipin hafa sett svip sinn á staðinn síðustu daga. Staðan í dag í loðnunni er sú að Havdrøn er enn undir. Slaatterøy losar sig síðan við smá slatta, 65 tonn áður en hann heldur til kolmunnaveiða við Írland. Steinevik bíður með 170 tonn, Ligrunn með 265 tonn og...
Loðnulandanir

Loðnulandanir

Líflegt hefur verið við höfnina á Fáskrúðsfirði síðustu daga. Á efri myndinni er H. Östervold á förum eftir að hafa landað um 694 tonnum af loðnu, og í hans stað kemur að bryggju Strand Senior með um 125 tonn. Á neðri myndinni er svo Slatteroy sem landar um 65 tonnum...
Havdrön landar

Havdrön landar

Havdrön fór héðan út um hádegi og kemur inn í kvöld með 460 tonn af loðnu til frystingar á Japan.