Havdrön fór héðan út um hádegi og kemur inn í kvöld með 460 tonn af loðnu til frystingar á Japan.