03.07.2021
Á aðalfundi Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga föstudaginn 2.júlí 2021 veitti félagið styrki að upphæð 4,65 milljónir króna. Hollvinasamtök Skrúðs fengu 1 milljón króna. Smári Júlíusson er formaður Hollvinasamtakanna og sagði að styrkurinn væri afar vel þeginn. ...
03.07.2021
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f var haldinn 2. júlí. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2020 var 663 millj á móti 2.067 millj árið 2019. Tekjur LVF voru 11.905 millj sem er 7% samdráttur frá fyrra ári. Tekjur að frádregnum eigin afla voru 9.142 millj....
03.07.2021
Aðalfundur KFFB var haldinn 2. júlí. Hagnaður árið 2020 559 millj. Eigið fé KFFB var 9.565 millj. sem er 99.8% af niðurstöðu efnahagsreiknings. Stærsta einstaka eign félagsins er 83% eignarhlutur í Loðnuvinnslunni hf.Í stjórn KFFB eru: Steinn Jónasson...
29.06.2021
Hoffell er á landleið með fyrsta makríl farm ársins. Þykir tíðindum sæta að fyrstu makrílveiðar ársins séu einni viku fyrr heldur en á síðasta ári, þegar komið var fram í júlí við sömu tímamót. Hoffell er líka fyrst íslenskra skipa til þess að fara í Smuguna í ár en...
15.06.2021
“Margur er knár þó hann sé smár” segir máltækið og lýsir einhverjum sem dugur er í og gerir mikið þrátt fyrir smæð. Hoffell SU er eitt af minnstu uppsjávarveiðiskipum íslenska flotans en engu að síður aflahæsta kolmunna skipið á þessari vertíð og í öðru sæti af...
10.06.2021
Síðastliðinn mánuð aflaði Sandfell og Hafrafell samtals 487 tonnum.