Síldarlöndun

Víkingur Ak 100 landaði í dag 219 tonnum af síld úr Berufjarðarál. Í vinnslu fóru 68 tonn, en 151 tonn í bræðslu.

Síldarlöndun

Víkingur AK 100 landaði í morgun 148 tonnum af síld sem veiddist í Berufjarðarál. Síldin var smá og fóru 64 tonn til vinnslu, en 84 tonn í bræðslu.

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga 70 ára

Laugardaginn 27. sept. 2003 verður þess minnst að 6. ágúst s.l. voru liðin 70 ár frá stofnun Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga. Hátíðarsamkoma verður í Skrúð kl. 14.00, þar sem m.a. félagar frá Óperustúdiói Austurlands skemmta undir stjórn Keiths Reed. Kl. 23.00 verður...

Síldarlandanir

Víkingur AK landaði 100 tonnum af síld í dag og fóru um 63 tonn af henni til vinnslu. Síldin er blönduð millisíld. Í fyrradag landaði Víkingur 125 tonnum af síld sem fóru í bræðslu.

Milliuppgjör LVF 1/1-30/6 2003

Hagnaður af starfsemi Loðnuvinnslunnar h/f fyrstu 6 mánuði ársins nam kr. 43 millj. eftir skatta. Á sama tíma í fyrra var hagnaður LVF kr. 295 millj. Hagnaður félagsins fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam kr. 198 millj. og veltufé frá rekstri var kr. 162...
Krunborg landar

Krunborg landar

Færeyski báturinn Krunborg kláraði að landa í nótt rúmum 2000 tonnum af kolmunna. Krunborgin er búin að landa rúmlega 14000 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnlsunni í ár. Krúnborgin er 3ja ára gamalt skip mjög glæsilegt í eigu Eiler Jacobsen og fjöldskyldu hans í...