Milliuppgjör LVF 1/1-30/6 2003

Hagnaður af starfsemi Loðnuvinnslunnar h/f fyrstu 6 mánuði ársins nam kr. 43 millj. eftir skatta. Á sama tíma í fyrra var hagnaður LVF kr. 295 millj. Hagnaður félagsins fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam kr. 198 millj. og veltufé frá rekstri var kr. 162...
Krunborg landar

Krunborg landar

Færeyski báturinn Krunborg kláraði að landa í nótt rúmum 2000 tonnum af kolmunna. Krunborgin er búin að landa rúmlega 14000 tonnum af kolmunna hjá Loðnuvinnlsunni í ár. Krúnborgin er 3ja ára gamalt skip mjög glæsilegt í eigu Eiler Jacobsen og fjöldskyldu hans í...

100 þúsund tonna markinu náð.

Búið er að taka á móti 101 þúsund tonnum til vinnslu í fiskimjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Er þetta í annað sinn sem tekið hefur verið á móti meira en 100 þúsund tonnum frá því að verksmiðjan var byggð 1995. Ennþá er mikil kolmunnaveiði og er Hoffell að landa í...

Kolmunnalöndun

Ingunn AK landaði tæpum 2000 tonnum af kolmunna um helgina.

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga 70 ára

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga er 70 ára í dag. Það var stofnað 6. ágúst 1933 á Fáskrúðsfirði. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga hefur um dagana rekið umfangsmikla atvinnustarfsemi á Fáskrúðsfirði svo sem verslun, sláturhús og sölu landbúnaðarvara, fiskvinnslu, útgerð,...

Arður og gengi hlutabréfa í LVF

Aðalfundur LVF sem haldinn var 29. mars 2003 samþykkti að greiða 5% arð til hluthafa vegna rekstrar ársins 2002. Bréf var sent út til hluthafa um að þeir gæfu upp bankareikning, þar sem mætti leggja inn arðinn. Enn eiga nokkrir hluthafar eftir að senda inn...