Í gær lönduðu tveir bátar síld hjá LVF. Víkingur AK 100 235 tonnum og Ísleifur VE 63 212 tonnum. Síldin var smá, en um helmingur hennar fór þó til manneldisvinnslu.