Ingunn AK 150 landaði í dag hjá LVF 706 tonnum af kolmunna. Skipið varð að hætta veiðum og taka Faxa RE í tog vegna vélarbilunar og draga hann fyrst inn til Eskifjarðar.