Víkingur AK 100 landaði í gær 404 tonnum af síld hjá LVF. Síldin veiddist á Vopnafjarðargrunni og var hún nokkuð stærri en sú sem áður hefur veiðst í haust, því til manneldisvinnslu flokkuðust 243 tonn eða 60%.