Faxi RE 9 landaði í gær 211 tonnum af kolmunna hjá LVF. Skipið kom hér inn með rifið troll. LVF hefur nú tekið á móti um 70.000 tonnum af kolmunna það sem af er árinu og samtals hafa borist til verksmiðjunnar um 110 þús. tonn af hráefni 2003.