03.10.2003
Ingunn AK 150 landaði 1591 tonni af kolmunna í bræðslu þann 3. október og Svanur RE 45 landaði 108 tonnum 2. október.
30.09.2003
Laugardaginn 27. sept. s.l. var þess minnst að 6. ágúst 2003 voru liðin 70 ár frá stofnun Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, móðurfélags LVF. Hátíðarsamkoma var í Félagsheimilinu Skrúð kl. 14.00 að viðstöddu fjölmenni. Félagar frá Óperustúdíói Austurlands skemmtu með söng...
25.09.2003
Víkingur Ak 100 landaði í dag 219 tonnum af síld úr Berufjarðarál. Í vinnslu fóru 68 tonn, en 151 tonn í bræðslu.
24.09.2003
Víkingur AK 100 landaði í morgun 148 tonnum af síld sem veiddist í Berufjarðarál. Síldin var smá og fóru 64 tonn til vinnslu, en 84 tonn í bræðslu.
19.09.2003
Laugardaginn 27. sept. 2003 verður þess minnst að 6. ágúst s.l. voru liðin 70 ár frá stofnun Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga. Hátíðarsamkoma verður í Skrúð kl. 14.00, þar sem m.a. félagar frá Óperustúdiói Austurlands skemmta undir stjórn Keiths Reed. Kl. 23.00 verður...
19.09.2003
Víkingur AK landaði 100 tonnum af síld í dag og fóru um 63 tonn af henni til vinnslu. Síldin er blönduð millisíld. Í fyrradag landaði Víkingur 125 tonnum af síld sem fóru í bræðslu.