Víkingur AK 100 er á leið til Fáskrúðsfjarðar með um 350 tonn af síld, sem veiddist á Glettinganesgrunni. Von er á skipinu um hádegi.