Júpiter ÞH 61 landaði í dag 363 tonnum af síld og fóru 224 tonn í manneldisvinnslu. Síldin veiddist á Glettinganesgrunni.