Víkingur AK 100 er væntanlegur til Fáskrúðsfjarðar í dag kl. 14.00 með um 400 tonn af síld. Síldin veiddist á Vopnafjarðargrunni.