Sjötíu ára afmæli KFFB

Laugardaginn 27. sept. s.l. var þess minnst að 6. ágúst 2003 voru liðin 70 ár frá stofnun Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, móðurfélags LVF. Hátíðarsamkoma var í Félagsheimilinu Skrúð kl. 14.00 að viðstöddu fjölmenni. Félagar frá Óperustúdíói Austurlands skemmtu með söng...

Síldarlöndun

Víkingur Ak 100 landaði í dag 219 tonnum af síld úr Berufjarðarál. Í vinnslu fóru 68 tonn, en 151 tonn í bræðslu.

Síldarlöndun

Víkingur AK 100 landaði í morgun 148 tonnum af síld sem veiddist í Berufjarðarál. Síldin var smá og fóru 64 tonn til vinnslu, en 84 tonn í bræðslu.

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga 70 ára

Laugardaginn 27. sept. 2003 verður þess minnst að 6. ágúst s.l. voru liðin 70 ár frá stofnun Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga. Hátíðarsamkoma verður í Skrúð kl. 14.00, þar sem m.a. félagar frá Óperustúdiói Austurlands skemmta undir stjórn Keiths Reed. Kl. 23.00 verður...

Síldarlandanir

Víkingur AK landaði 100 tonnum af síld í dag og fóru um 63 tonn af henni til vinnslu. Síldin er blönduð millisíld. Í fyrradag landaði Víkingur 125 tonnum af síld sem fóru í bræðslu.

Milliuppgjör LVF 1/1-30/6 2003

Hagnaður af starfsemi Loðnuvinnslunnar h/f fyrstu 6 mánuði ársins nam kr. 43 millj. eftir skatta. Á sama tíma í fyrra var hagnaður LVF kr. 295 millj. Hagnaður félagsins fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam kr. 198 millj. og veltufé frá rekstri var kr. 162...