Víkingur AK landaði 100 tonnum af síld í dag og fóru um 63 tonn af henni til vinnslu. Síldin er blönduð millisíld. Í fyrradag landaði Víkingur 125 tonnum af síld sem fóru í bræðslu.