Síldarlöndun

Víkingur AK landaði í gær 9. nóvember 179 tonnum af síld. Síldin var smá og fóru 35% aflans í söltun og frystingu.

Síld veiðist austur úr Skrúð

Víkingur AK kom í morgun til Fáskrúðsfjarðar með um 400 tonn af síld. Síldin sem er mun stærri en áður, veiddist austur úr Skrúð og voru 17 mílur að bryggju á Fáskrúðsfirði. Síldin flokkast vel og fer væntanlega mikill meirihluti hennar til manneldisvinnslu hjá...

Síldarlöndun

Víkingur AK kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 200 tonn af síld, sem veiddist í Berufjarðarál.

Síldarlöndun

Víkingur AK 100 kom til Fáskrúðsfjarðar um hádegisbilið með um 200 tonn af síld, sem skipið fékk norðaustur úr Hvalbak.

Tíðar afskipanir hjá LVF

Á síðustu tveimur vikum hefur verið mjög mikið um afskipanir hjá LVF og farið frá fyrirtækinu 5430 tn. af afurðum, sem skiptist þannig: 3217 tn. fiskimjöl 1732 tn. lýsi 38 tn. saltsíld 264 tn. freðsíld 179 tn....
Víkingur hefur landað 5000 tonnum af síld

Víkingur hefur landað 5000 tonnum af síld

Í gær 30. október var Víkingur AK búinn að landa 5000 tonnum af síld hjá Loðnuvinnslunni hf í haust og af því tilefni var þeim færð fallega skreytt rjómaterta. Að löndun lokinni tók áhöfn Víkings helgarfrí og jafnframt verður langþráð helgarfrí hjá starfsfólki LVF í...