Víkingur AK landaði í nótt um 400 tonnum af síld. Síldin var mun stærri en verið hefur og flokkuðust 270 tonn til manneldisvinnslu.