Ingunn AK kom til Fáskrúðsfjarðar kl. 11.30 með um 1800 tonn af kolmunna, sem skipið fékk í færeyskri lögsögu. Með þessum afla hefur LVF tekið á móti 76.000 tonnum af kolmunna á árinu.