Víkingur AK 100 landaði í nótt 330 tonnum af síld, sem skipið fékk í Skerjadýpi. Síldin var frekar smá, en þó flokkuðust 162 tonn sem fara til söltunar hjá LVF.