14.06.2005
Það hefur verið mjög mikið að gera hjá starfsfólki Loðnuvinnslunnar að undanförnu, en unnið hefur verið á vöktum allan sólarhringinn við söltun og frystingu á síld. Síldin hefur verið stór, en mikil áta hefur verið í henni og þolir hún því takmarkaða geymslu og þarf...
10.06.2005
Fyrsta norsk-íslenska síldin á þessu ári barst til Fáskrúðsfjarðar í gær. Danska skipið Beinur HG 62 landaði 351 tonni og Gullberg VE 292 var með 218 tonn. Um helmingur aflans fór til manneldisvinnslu, var flakaður og saltaður. Í morgun kom svo færeyska skipið Tróndur...
03.06.2005
Loðnuvinnslan h/f færir sjómönnum og fjölskyldum þeirra heillaóskir í tilefni sjómannadagsins. Gleðilega hátíð.
17.05.2005
Færeyska skipið Christian í Grótinum KG 690 kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með 1950 tonn af kolmunna. Aflann fékk skipið norðarlega í færeysku lögsögunni nálægt miðlínu á milli Íslands og Færeyja.
12.05.2005
Hagnaður Loðnuvinnslunnar h/f á fyrsta ársfjórðungi 2005 nam kr. 90 millj. eftir skatta, en var kr. 55 millj. á sama tíma árið 2004. Rekstrartekjur félagsins voru kr. 860 millj. og hækkuðu um 8% miðað við fyrsta ársfjórðung 2004. Hagnaður fyrir afskriftir og...
29.04.2005
Starfsmenn í fiskimjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar hf héldu upp á það í gær að vera búnir að taka á móti 65 þúsund tonnum af hráefni frá áramótum. Verksmiðjan hefur tekið á móti 42 þúsund tonnum af loðnu og 23 þúsund tonnum af kolmunna. Á myndinni eru Magnús...