Færeyska skipið Christian í Grótinum KG 690 kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með 1950 tonn af kolmunna. Aflann fékk skipið norðarlega í færeysku lögsögunni nálægt miðlínu á milli Íslands og Færeyja.