Hluthafafundur LVF

Loðnuvinnslan h/f boðar til hluthafafundar þriðjudaginn 29. nóvember 2005 kl. 17.30. Fundurinn verður haldinn að Óslandi (slysavarnahúsið), Fáskrúðsfirði. Fundarefni: 1. Hlutafjáraukning 2. Önnur mál

Milliuppgjör LVF 1/1-30/9 2005

Tap varð af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f fyrstu 9 mánuði ársins 2005 að fjárhæð kr. 24 millj. eftir skatta samanborið við kr. 52 millj. tap á sama tímabili árið 2004. Rekstratrekjur félagsins voru kr. 1.684 millj. og lækkuðu um 1% miðað við árið á undan, en...
Valhöll fær nýtt útlit

Valhöll fær nýtt útlit

Síðastliðin tvö sumur hefur verið unnið að miklum endurbótum utan húss á Valhöll á Fáskrúðsfirði og er húsið í dag orðið hið glæsilegasta og vekur eftirtekt. Þeir sem unnu að þessum breytingum eru bræðurnir Hallur, Baldur og Gunnar Guðlaugssynir ásamt Baldri Rafnssyni...
Síldarvertíð

Síldarvertíð

Hoffell kom með fyrstu síldina til Fáskrúðsfjarðar í morgun. Hoffell var með 100 tonn sem fer til vinnslu. Síldin veiddist á Breiðdalsgrunni og veiddist í nót. Öll síldin í haust verður söltuð ýmist heil eða flökuð og unnin til útflutnings að mestu fyrir markaði í...
Glaumbær til sölu

Glaumbær til sölu

Húseign Loðnuvinnslunnar hf að Skólavegur 80 (Glaumbær)hefur verið sett á söluskrá hjá HHÚS fasteignaþjónustu, Egilsbraut 7, Neskaupstað, en HHÚS opnaði útibú á Fáskrúðsfirði 9. september s.l. að Búðavegi 35. Upplýsingar um eignina er að finna á www.hhus.is og hjá...

Göngin opnuð

Fáskrúðsfjarðargöng, sem eru 5,9 km að lengd með vegskálum, verða opnuð kl. 16.00 í dag. Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslan h/f óska Fáskrúðsfirðingum og öðrum Austfirðingum innilega til hamingju með þennan merka áfanga í samgöngumálum á...