Ljósafell-Hoffell

Ljósafell lagði af stað frá Akureyri kl 20:00 í gærkvöldi ( 27. feb ) og kemur til Fáskrúðsfjarðar í dag 28. feb. Skipið tekur nú kör, ís, veiðarfæri og togvíra og fer að því búnu til veiða, en fyrsta verkefni skipsins er hið árlega togararall Hafrannsóknarstofnunar....

Kolmunni

Norska skipið Norderveg kom til Fáskrúðsfjarðar í gærkveldi með um 1500 tonn af kolmunna.

Loðna

Norska skipið Kings-Bay kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 1200 tonn af loðnu.

Loðna

Í morgun landaði norska skipið Nybo 140 tonnum af loðnu hjá LVF. Um hádegisbil kom norska skipið Roaldsen með um 450 tonn af loðnu. Loðnan fer að mestu leyti í frystingu.
Fyrsti kolmunninn

Fyrsti kolmunninn

Norska skipið Selvag Senior kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 1.800 tonn af kolmunna. Þetta er fyrsti kolmunninn sem berst til Fáskrúðsfjarðar á þessu ári.
Fyrsta loðnan

Fyrsta loðnan

Fyrsti loðnufarmurinn á þessari vertíð barst til Fáskrúðsfjarðar í gær. Það var norska skipið Gerda Marie sem kom hingað með um 650 tonn til frystingar.