Í morgun landaði norska skipið Nybo 140 tonnum af loðnu hjá LVF. Um hádegisbil kom norska skipið Roaldsen með um 450 tonn af loðnu. Loðnan fer að mestu leyti í frystingu.