Fyrsti loðnufarmurinn á þessari vertíð barst til Fáskrúðsfjarðar í gær. Það var norska skipið Gerda Marie sem kom hingað með um 650 tonn til frystingar.