Fjórir loðnubátar með tæp 2.430 tonn.

Fjórir loðnubátara komu inn í kvöld með samtals 1.530 tonn í frystingu. Teigenes með100 tonn, Gunnar Langva með 800 tonn, Hargun með 630 tonn og Norderveg með 900 tonn. Gott veður var í gær og í dag á miðunum eftir miklar brælur í 5...
Góðir gestir

Góðir gestir

Loðnuvinnslan fékk skemmtilega heimsókn mánudaginn 13.febrúar s.l.  Um er að ræða níu einstaklinga  sem komu  á vegum Auðlindadeildar Háskólans á Akureyri, ásamt Herði Sævaldssyni lektor og Heiðari Þór Valtýssyni dósent.  Voru erlendu gestirnir...

6 norskir bátar á leiðinni með 1.800 tonn af Loðnu.

Rav, Svanaug Elise, Harald Johan, Ligrunn, Senior og Ketlin koma í kvöld til Fáskrúðsfjarðar með 1.800 tonn af Loðnu. Byrjað verður að landa úr Rav kl. 4 í nótt. Loðnan fer í frystingu og í bræðslu. Aðeins 50 mílur eru í land af miðunum.
Smári skipstjóri

Smári skipstjóri

Hoffell kom í heimahöfn á Fáskrúðsfirði með tvö þúsund tonn af kolmunna aðfaranótt laugardagsins 28.janúar. Var þetta fyrsti kolmunna túr þessa nýja skips sem fékk nafn forvera síns sem átti marga slíka túra að baki. Þessi túr átti sér aðra sérstæðu að auki. Það var...