Aðalfundir

Aðalfundur KFFB verður haldinn í Félagsheimilinu Skrúði föstudaginn 9. apríl 2010 kl. 17.30. Aðalfundur LVF verður haldinn í Félagsheimilinu Skrúði föstudaginn 9. apríl 2010 kl. 18.30.

Loðna

Í dag er verið að landa úr norska loðnuskipinu Nordervon um 1000 tonnum af Barentshafsloðnu. Hrognafrysting er því enn í gangi hjá LVF, en klárast væntanlega á skírdag.

Deildafundur KFFB

Sameiginlegur aðalfundur Innri- og Ytri-deildar KFFB verður haldinn í kaffistofu frystihússins á Fiskeyri þriðjudaginn 6. apríl 2010 kl. 20.00.

Loðna

Í dag er verið að landa 640 tonnum af loðnu úr norska skipinu Norderveg, sem veidd var í Barentshafi. Loðnan verður kúttuð og hrognin fryst hjá LVF. Á þessu ári hefur Norderveg landað fjórum sinnum hjá LVF, þremur loðnuförmum og einum farmi af...

Loðna

Í morgun kom norska loðnuskipið Liafjord til Fáskrúðsfjarðar með um 1050 tonn af loðnu sem veidd var í Barentshafi. Loðnan verður kúttuð og hrognin fryst hjá LVF. Liafjord er 5. norska skipið sem landar loðnu úr Barentshafi á Fáskrúðsfirði á þessari...

Loðna

Í gærkveldi kom til Fáskrúðsfjarðar 4. norska skipið með hrognaloðnu. Það var Nordervon, sem kom með um 1400 tonn. Í dag er verið að landa og kútta úr Nordervon og verið að ljúka við að frysta hrognin úr Norderveg, næsta skipi á undan. Það er því mikið um að vera hjá...