Í dag er verið að landa úr norska loðnuskipinu Nordervon um 1000 tonnum af Barentshafsloðnu. Hrognafrysting er því enn í gangi hjá LVF, en klárast væntanlega á skírdag.