Verkfalli aflýst

Verkfalli starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum var aflýst seinni partinn í gær án þess að samningar hefðu tekist. Loðnuvertíðin getur því haldið áfram á eðlilegan hátt og senn fer hrognafrysting í gang. Hoffell lét úr höfn gærkveldi áleiðis á...

Verkfallsboðun

Samninganefndir Afls Starfsgreinafélags og Drífanda stéttarfélags hafa tilkynnt að samþykkt hafi verið að boða til vinnustöðvunar í fiskimjölsverksmiðjum á félagssvæðum félaganna. Í tilkynningunni segir að ákvörðunin hafi verið tekin með leynilegri og skriflegri...

Gleðilegt nýtt ár 2011

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslan hf óska starfsfólki sínu, viðskiptavinum, svo og landsmönnum öllum, farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.

Umf. Leiknir 70 ára

Hinn 23. október s.l. var haldið upp á 70 ára afmæli Ungmennafélagsins Leiknis á Fáskrúðsfirði. Afmælishátíðin fór fram í Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Í upphafi hátíðarinnar rakti Magnús Stefánsson fyrrv. kennari sögu Umf. Leiknis fram á þennan dag. Páll Björgvin...

Gjöf til Hellisins

Stjórn Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga ákvað á fundi sínum þann 30. sept. s.l. að færa Félagsmiðstöðinni Hellinum (Æskó) á Fáskrúðsfirði hljómflutningstæki að gjöf fyrir starfsemina. Gísli Jónatansson, kfstj. afhenti gjöfina í síðustu viku forstöðukonum Hellisins, þeim...

Hátíðleg athöfn

Við messu í Fáskrúðsfjarðarkirkju 17. október s.l. var 33 einstaklingum athent sérstakt viðurkenningar- og þakklætisskjal fyrir þátttöku sína við björgun tveggja starfsmanna Loðnuvinnslunnar hf úr lest Hoffells 14. febrúar s.l. Páli S. Rúnarssyni og Rimantas Mitkus...