Aðalfundur LVF 2011

Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar h/f árið 2010 nam kr. 531 millj. eftir skatta, en árið 2009 var hagnaður félagsins kr. 223 millj. Rekstrartekjur LVF að frádregnum eigin afla voru kr. 4.204 millj. og hækkuðu um 45% miðað við fyrra ár. Hagnaður án afskrifta og...

Vorfundir

Sameiginlegur aðalfundur Innri- og Ytri-deildar KFFB verður haldinn í kaffistofu frystihússins mánudaginn 4. apríl 2011 kl. 20.00. Aðalfundur Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga verður haldinn í Félagsheimilinu Skrúði föstudaginn 8. apríl 2011 kl. 17.30. Aðalfundur...
Loðnufréttir

Loðnufréttir

Í gær komu tveir loðnubátar til Fáskrúðsfjarðar. Færeyska skipið Júpiter kom með um 1600 tonn og Hoffell sem var með um 1000 tonn. Loðnan fer í kreistingu og eru hrognin fryst fyrir Japansmarkað. Nú fer loðnuvertíð senn að ljúka, en Hoffell á eftir að fara einn túr í...
Loðnufréttir

Loðnufréttir

Á laugardaginn kom til Fáskrúðsfjarðar færeyska skipið Tróndur í Götu með um 1500 tonn af loðnu. Tróndur er nýtt skip sem kom til Færeyja fyrir um einu ári. Skipið er um 81 m. að lengd og 16,6 m. breitt. Tróndur í Götu er tvímælalaust eitt glæsilegasta fiskiskipið hér...

Loðnufréttir

Í dag er verið að landa úr færeyska skipinu Finni Fríða um 1500 tonnum af loðnu og er þetta annar loðnufarmurinn sem Finnur Fríði kemur með til Fáskrúðsfjarðar á þessari vertíð. Loðnan veiddist út af Snæfellsnesi. Loðnan er kreist og eru hrognin fryst hjá LVF, en...

Loðnuvertíðin á Fáskrúsðfirði

Loðnuvertíðin stendur nú sem hæst. Í nótt var verið að landa úr Hoffelli þriðja farminum og með því eru komin á land um 7000 tonn á Fáskrúðsfirði. Auk afla Hoffells hafa færeysku skipin Finnur Fríði og Júpiter landað hér einu sinni. Hrognavinnslan er nú komin vel í...