Forsetaheimsókn

Forsetaheimsókn

Mikið hefur verið um dýrðir í Fjarðabyggð undanfarna tvo daga því að forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, hefur verið hér í opinberri heimsókn ásamt fylgdarliði. Víða mátti sjá íslenska fánann blakta við hún í Búðaþorpi í tilefni heimsóknarinnar. Eftir...
Starfskynning á vélaverkstæði

Starfskynning á vélaverkstæði

Hvað ungur nemur, gamall temur, segir í gömlum íslenskum málshætti og er það sannleikur sem fellur aldrei úr gildi. Lífið færi fólki reynslu og upplifanir sem þroska rétt eins og nám og lestur bóka. Því er það sannleikanum samkvæmt að þeir sem eldri eru geti miðlað af...