Hoffell

Hoffell kom í morgun eftir stuttan túr með 500 tonn af síld, báturinn var aðeins 20 tíma höfn í höfn. Síldin fer að mestu í söltun.

Hoffell

Hoffell kom inn morgun með rúm  400 tonn af síld. Síldin fer til söltunar og einnig er hluti hennar frystur í beitu.

Hoffell SU

Hoffell er á landleið með rúm 400 tonn af síld.  Síldin verður söltuð og fryst í beitu

Hoffell SU

Hoffell kom inn í fyrrinótt með 400 tonn af góðri síld sem fékkst um 60 mílur frá Fáskrúðsfirði. Túrinn tók aðeins 17 tíma höfn í höfn. Hluti aflans er frystur í beitu og hluti hans saltaður.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í dag með tæp 40 tonn þar af 20 tonn þorskur, 15 tonn karfi og annar afli. Skipið fer út að lokinni löndun.
Hafrafell SU

Hafrafell SU

Síðastliðna viku hefur Hafrafell verið í yfirhalningu í slippnum á Akureyri. Áætlað er að verkið taki um viku til viðbótar áður en báturinn verður klár til veiða að nýju. Í dag lítur hann svona út eftir þrif og málningu.