Ljósafell kemur inn í kvöld til Þorlákshafnar með fullfermi eða rúm 100 tonn. Aflinn er 40 tonn Þorskur, 30 tonn Ufsi, 15 tonn Ýsa og 15 tonn Karfi. Þetta er önnur löndun Ljósafells í vikunni en skipið landaði rúmum 90 tonnum af blönduðum afla í Þorlákshöfn sl....
Hoffell er á landleið með fullfermi í hrognatöku, aflinn fékkst vestur af Snæfellsnesi og síðan við Vestmannaeyjar. Skipið fer strax út eftir löndun. Með þessum farmi hefur LVF tekið á móti um 41.000 tonnum af Loðnu frá áramótum. Mynd; Þorgeir...