Fengu búra og töskukrabba í trollið

Fengu búra og töskukrabba í trollið

Enn bætist í litla furðufiskasafnið okkar en um helgina komu búri og töskukrabbi upp með trollinu á Ljósafellinu við Skeiðarárdýpi. Búrinn var um 56 cm langur og líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er hann fallega appelsínurauður að lit, hann þykir afar vinsæll...
Hoffell á landleið með rúm 1.150 tonn.

Hoffell á landleið með rúm 1.150 tonn.

Hoffell er á landleið með 1.150 tonn af síld sem fer í söltun.  Aflinn fékkst í 6 hölum 90 mílur vestur af Reykjanesi.  Síldin er 280-300 g og er stærri en undanfarið. Hoffell hefur veitt rúm 3000 í þremur túrum á þremur viku.   Þetta er síðasti túrinn fyrir jól og...
Hoffell er á landleið með 900 tonn.

Hoffell er á landleið með 900 tonn.

Hoffell er á landleið með tæp 900. tonn af Síld sem fékkst um 90 mílur vestur af Reykjanesi.  Hoffell verður komið til Fáskrúðsfjarðar um hádegi á morgun. Túrinn gekk vel og fékkst aflinn á aðeins 19 tímum.  Síldin fer öll í söltun.Hoffell fer aftur út eftir löndun á...