Hoffell á landleið með 1.500 tonn

Hoffell er á landleið með 1.500 tonn af Loðnu og landar snemma í fyrramáli.  Veiði hefur verið frekar róleg undanfarið. minna að sjá af Loðnu.  Hluti aflans fer í frystingu og er verið að prufukeyra nýtt uppsjávarhús Loðnuvinnslunnar á morgun Skipið fer út strax eftir...
Velta og magn skipa Loðnuvinnslunnar 2021.

Velta og magn skipa Loðnuvinnslunnar 2021.

Árið 2021 var fengsælt fyrir skip félagins.  Aflaverðmæti Hoffells hækkaði um 47% milli ára, aflaverðmæti Hafrafells hækkaði 16%, aflaverðmæti Sandfells um 12% en aflaverðmæti Ljósafells var 5% minna en 2020. Ljósafell var frá veiðum vegna slipptöku og framkvæmdum við...
Tasillaq kom inn í dag með tæp 1.500 tonn af Loðnu.

Tasillaq kom inn í dag með tæp 1.500 tonn af Loðnu.

Gaman að segja frá því að í dag landaði grænlenska uppsjávarskiptið Tasillaq tæp 1.500 tonnum af Loðnu. Þetta er í annað sinn á rétt rúmlega viku sem Tasillaq landar á Fáskrúðsfirði. Mynd: Þorgeir Baldursson. Mynd: Þorgeir...