Tilkynning um ráðningu.

Eydís Ósk Heimisdóttir hefur verið ráðin í bókhaldsstarf Loðnuvinnslunnar. Hún er með BSc gráðu í Viðskiptafræði, menningu og Spænsku frá Copenhagen Business School og MT í Kennslufræðum. Eydís Ósk  hefur starfað hjá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar síðastliðið ár sem...

Ljósafell og Hoffell

Ljósafell landaði í morgun rúmlega 100 tonnum; rúmum 40 tonnum af þorski, 32 tonnum af ufsa, 22 tonnum af gullkarfa og 5 tonnum af ýsu og öðrum afla. Hoffell er á landleið með rúm 1.400 tonn af kolmunna og von er á norska uppsjávarskipinu Ola Ryggefjord á...

Ljósafell í land með fullfermi.

Ljósafellið kom til hafnar nú undir kvöld með fullfermi eða rúmlega 110 tonn.Tæp 50 tonn af þorski, rúm 40 tonn af ufsa og 20 tonn af gullkarfa, ýsu og öðrum tegundum. Mjög góð veiði hefur verið síðustu daga hjá Sandfelli og Hafrafelli. Hoffellið er á kolmunnaveiðum...

Ljósafell

Ljósafellið landaði í morgun rúmlega 80 tonnum. Uppistaðan í aflanum var 44 tonn af þorski, 21 tonn af ýsu og 12 tonn af Ufsa Hoffellið er á leið í land vegna veðurs, aflinn er um 930 tonn af Kolmunna.

Skipafréttir.

Ljósafellið kom í land eftir miðnætti með tæp 35 tonn af ufsa, rúmlega 30 tonn af þorski og tæp 30 tonn af ýsu. Ufsaveiðin gekk vel framan af veiðiferðinni en skipið færði sig undan veðri á önnur mið og kláraði veiðiferðina í ýsu og þorski. Það er sem fyrr mjög góð...

Skipafréttir.

Ljósafellið hóf löndun kl 06 í morgun á rúmlega 72 tonna afla. Uppistaða aflans var þorskur, ýsa og ufsi. Hoffellið er á leið til Fáskrúðsfjarðar með um 650 tonn af íslenskri síld sem verður unnin í söltun. Veiðiferðin gekk ágætlega en heldur hefur dregið úr veiði...