12.02.2025
Baldur Einarsson hefur verið ráðinn í starf útgerðarstjóra Loðnuvinnslunnar. Baldur er sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur víðtæka reynslu úr sjávarútvegi til sjós og lands. Baldur hefur m.a starfað sem útgerðarstjóri Eskju á Eskifirði s.l 7 ár en...
20.12.2024
Kristján Gísli Gunnarsson, sem starfað hefur hjá Loðnuvinnslunni frá árinu 2008, hefur verið ráðinn sem skipstjóri á Ljósafelli SU-70. Kristján er fæddur árið 1974 á Akureyri en flutti um 5 ára aldur til Dalvíkur þar sem rætur hans liggja. Síðustu ár hefur hann búið á...
27.05.2024
Loðnuvinnslan býður bæjarbúum og gestum í siglingu í tilefni að Sjómannadeginum um borð í Ljósafelli SU-70. Siglingin verður á laugardaginn 1. júní, daginn fyrir Sjómannadag, kl 11:00 frá frystihúsbryggju og siglt áleiðis út fjörðinn. Björgunarsveitin Geisli ætlar að...
30.04.2024
19.04.2024
Eydís Ósk Heimisdóttir hefur verið ráðin í bókhaldsstarf Loðnuvinnslunnar. Hún er með BSc gráðu í Viðskiptafræði, menningu og Spænsku frá Copenhagen Business School og MT í Kennslufræðum. Eydís Ósk hefur starfað hjá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar síðastliðið ár sem...
13.02.2024
Ljósafell landaði í morgun rúmlega 100 tonnum; rúmum 40 tonnum af þorski, 32 tonnum af ufsa, 22 tonnum af gullkarfa og 5 tonnum af ýsu og öðrum afla. Hoffell er á landleið með rúm 1.400 tonn af kolmunna og von er á norska uppsjávarskipinu Ola Ryggefjord á...
Síða 1 af 13112345...102030...»Síðasta »