27.05.2024
Loðnuvinnslan býður bæjarbúum og gestum í siglingu í tilefni að Sjómannadeginum um borð í Ljósafelli SU-70. Siglingin verður á laugardaginn 1. júní, daginn fyrir Sjómannadag, kl 11:00 frá frystihúsbryggju og siglt áleiðis út fjörðinn. Björgunarsveitin Geisli ætlar að...
30.04.2024
19.04.2024
Eydís Ósk Heimisdóttir hefur verið ráðin í bókhaldsstarf Loðnuvinnslunnar. Hún er með BSc gráðu í Viðskiptafræði, menningu og Spænsku frá Copenhagen Business School og MT í Kennslufræðum. Eydís Ósk hefur starfað hjá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar síðastliðið ár sem...
13.02.2024
Ljósafell landaði í morgun rúmlega 100 tonnum; rúmum 40 tonnum af þorski, 32 tonnum af ufsa, 22 tonnum af gullkarfa og 5 tonnum af ýsu og öðrum afla. Hoffell er á landleið með rúm 1.400 tonn af kolmunna og von er á norska uppsjávarskipinu Ola Ryggefjord á...
06.02.2024
Ljósafellið kom til hafnar nú undir kvöld með fullfermi eða rúmlega 110 tonn.Tæp 50 tonn af þorski, rúm 40 tonn af ufsa og 20 tonn af gullkarfa, ýsu og öðrum tegundum. Mjög góð veiði hefur verið síðustu daga hjá Sandfelli og Hafrafelli. Hoffellið er á kolmunnaveiðum...
23.01.2024
Ljósafellið landaði í morgun rúmlega 80 tonnum. Uppistaðan í aflanum var 44 tonn af þorski, 21 tonn af ýsu og 12 tonn af Ufsa Hoffellið er á leið í land vegna veðurs, aflinn er um 930 tonn af Kolmunna.
Síða 1 af 13112345...102030...»Síðasta »